Uni kertastjaki frá Lambert. Uni er japanska orðið yfir ígulker sem er eitt af vinsælustu kræsingum Japana og er þessi túlkun á ígulkeri úr steyptum málmi veisla fyrir augun. Notast er við vax, handmótað af einstaklega hæfum listamönnum sem er svo steypt eftir. Bráðið vax ætti ekki að fjarlægja með beittum hlutum, einfaldlega leysið upp vaxið með volgu vatni og pússið yfirborðið með mjúkum klút.
H: 9,5cm
Ø 13,5cm