Jóla löber frá Georg Jensen Damask, með mynstri sem er hannað af Bodil Bødtker-Næss, sameinar handverk, gæði og nostalgíu og fagnar anda jólanna. Löberinn er bæði hægt að setja beint á borðið eða yfir hvítan damaskdúk til að fá formlegra útlit.
100% Egypsk bómull.
Stærð 50 x 140 cm.