
Tertu diskur úr Eden línunni. Eden matarstellið frá Gien er hannað af Isabelle Barthel málara/hönnuði sem útskrifaðist frá The Paris Academy of Decorative Arts. Þetta postulíns stell er sannkölluð bóma paradís, máluð með þéttum vatnslitum og gefur tilfinningu fyrir náttúru í hreyfingu með ríkulegu og blómlegu mynstri.
Ø 16,5cm