Viður hefur verið valið efni í handgerð ílát og skálar um aldir. Anderl er handsnúið og skorið úr Shisham viði. Shisham er sérlega sterkur ör vaxandi viður sem er ræktaður á Indlandi. Tréskálar á að þrífa með rökum klút og smá uppþvottaefni og ekki skilja þær eftir í vatni þar sem viðurinn getur bólgnað. Viðinn ætti að meðhöndla með dropa af matarolíu af og til svo hann haldi fallegum lit og gljáa.
Hæð: 14cm
Ø 25cm